Matarræði

                                     Matardagbók vikuna 27. apríl – 3. maíMánudagur: 27. apríl 

Kl. 8:00                 1 diskur hafragrautur m/ léttmjólk. 1msk hörfræolía og kalktvenna (lýsi og kalktöflur)

                             0,5 l vatn

kl. 9:00                 0,5 l grænt Herbalife te

kl. 10:15               1/8 gul melóna, 1 appelsína, ½ banani, 150 ml Trópí appalsínusafi og klakar. Allt mixað saman. 0,5 l vatn.

kl. 12:30               soðin fiskur, sætar karfteflur og rófur. (1 diskur) 1 sneið rúgbrauð með smjörva.

      0,5 l vatn

kl. 15:00               1 grænn skyr.is drykkur og 1 hrökkbrauð m/gúrku og kotasælu. 0,5 l vatn.

kl. 19:30               eggjakaka (4 hvítur+1 rauða, papríka, laukur og sveppir) og salat. 0,5 l vatn

                              

                Mér fannst þessi dagur fínn en veit að ég borðaði kvölmatinn of seint.  Fór ekkert í ræktina L

 

Þriðjudagur: 28. apríl 

kl. 5:15                 ½ skál af cheerios m/undanrennu, 0,6 l á vatn á æfingu

kl. 8:00                 1 skál af Kelloggs special K m/undanrennu, 1 msk hörfræolía og kalktvenna.0,5 l vatn

kl. 9:30                 1 brauðsneið m/smá smjörva og kjúklingaáleggi, 100 ml appelsínusafi,1 banani.

     0,5 l grænt Herbalife te

kl. 12:30               1 skál kjötsúpa m/lambakjöti, karteflum og rófum. (veit að hún er frekar feit)

                             0,5 l vatn

kl. 17:15               1 brauðsneið m/gúrku og 1 glas af Pepsi Max. 6 stk nammihlaup :-/

kl. 19:10               skyrboost (vanilluskyr, melóna og jarðaber mixað saman með klökum)

                             0,5 l vatn

 

                Mér fannst þessi dagur frekar erfiður, sérstaklega kvöldið. Langaði endalaust í eitthvað og var nokkrum sinnum komin fram í eldhús að leita að einhverju „góðu“. Ég fór í ræktina kl.6:00 í Boot camp (útitími í roki og rigningu)J

 

Miðvikudagur: 29. apríl 

kl. 5:15                 ½ skál af cheerios m/undanrennu, 0,8 l vatn á æfingu

kl. 7:50                 1 skál af AB-mjólk m/kornflexi (venjulegu) útí, 1 msk hörfræolía og kalktvenna.

                             0,5 l vatn

kl. 9:45                 1 pera, 0,5 l grænt Herbalife te

kl. 12:30               tortilla fyllt með kjúklingabringu, grænmeti og salsasósu. brún hrísgrjón.

     1 glas pepsi max. 0,5 l vatn

kl. 16:30               1 grænn skyr.is skyrdrykkur

kl. 19:00               1 diskur af fiskibollum, karteflum með brúnni sósu. 0,5 l vatn

 

                Þessi dagur var fínn. Fór kl 6:00 í ræktina í stöðvaþjálfunartíma. Fór svo í sund kl. 17:30 og synti 500 m J

 

Fimmtudagur: 30. apríl

 

kl. 5:15                 ½ banani. 0,8 l vatn á æfingu

kl. 8:00                 1 skál hafragrautur m/létttmjólk, 1 lófi af rúsínum. 1 msk hörfræolía og heilsutvenna. 0,5 l vatn

kl. 10:00               2 sneiðar normalbrauð m/osti, 250 ml appelsínusafi

kl. 10:30               0,5 l grænt Herbalife te

kl. 12:30               samloka m/ kjúklingaáleggi, osti, káli, gúrku, tómati, papríku og smá pítusósu.  1 glas Pepsi max. 0,3 l vatn

kl. 16:00               Herbalife próteinshake (var í tímaþröng)

kl. 19:30               Hamborgari m/ osti, eggi, sveppum, lauk, papríku, gúrku, káli og smá tómatsósu.

                             1 glas Pepsi max

 

                Þessi dagur var frekar erfiður, langaði svo mikið í nammi. Ég fór í ræktina kl 5:30, 15 mín á fjölþjálfa og fór svo í Body attack tíma (brennsla)

 

Föstudagur: 1. maí

 

kl. 8:00                 1 skál cheerios m/ léttmjólk, 1 msk hörfræolía og heilsutvenna. 0,5 l vatn.

kl. 11:30               1 rúnstykki með osti, 1 brauðsneið m/ rækjusalati, ¼ snúður og 1 vínarbrauð.                                 

                             2 glös pepsi max. (komu gestir sem koma sjaldan og fór í bakarí)

kl. 16:30               1 lítill ís í brauðformi í Blómaval L

kl. 19:00               grillað lambakjöt, bökuð kartefla (með hvítlaukssmjöri), salat og sósa. 2 gl pepsi max.

kl. 21:00               1 glas pepsi max og smá snakk.

 

                Er ekki ánægð með þennan dag, hann fór allur í klessu þar sem ég var í fríi.

 

Laugardagur: 2. maí

 

kl. 9:00                 1 skál af cheerios m/ léttmjólk

kl. 10:00               0,8 l vatn á æfingu

kl. 11:45               1 rúnstyki með osti, 1 glas pepsi max

kl. 16:00               1 bragðarefur

kl. 19:30               grilluð nautalund, steiktar kryddaðar karteflur, rjómasveppasósa og grænmeti.

                             2 glös pepsi

kl. 21:30               1 íspinni

 

                Fór kl. 10:00 á æfingu í stöðvaþjálfunartíma. Auðvitað stóð ég mig ekki vel í matarræðinu frekar en fyrri daginn L

 

Sunnudagur: 3. maí

 

kl. 11:00               1 skál cheerios m/ léttmjólk

kl. 14:30               lambakjöt í drekasósu og hrísgrjón (á Nings), 1 glas vatn, 1 glas pepsi max

kl. 16:30               smá nammi, bland í poka L

kl. 19:30               1 grænn skyr.is skyrdrykkur

kl.20:45                1 glas pepsi max og smá popp

 

Ég sé betur þegar ég skrifa þetta svona niður að aðal vandamálið hjá mér eru helgarnar, þarf að skipulegga matarræðið þá betur til að standast freistinga.

 

_________________________________________________________________________________________________________________

Það sem er hérna fyrir neðan er síðan í fyrra. 

Þar sem stór hluti af mínu vandamáli er maturinn, hafði ég hugsað mér að setja hérna inn það sem ég er að borða. Ég gæti trúað að það eigi eftir að virka hvetjandi á mig þar sem ekki vill maður þurfa að setja hérna inn einhverja óhollustu ;)

Fimmtudagurinn 5. júní

morgunmatur:    Hafragrautur með léttmjólk

millimál:              Skyr.is með vanillu, án viðbætt sykurs. ca 200 gr

Hádegismatur:    Eggjakaka (3 hvítur, 1 rauða, slatti af lauk, sveppum og papríku), 1 tómatur og smá gúrka.

Kaffitími:            Herbalife shake (50 ml eplatrópí+250 ml vatn+2 msk af formúlu 1 prótíndufti)

Kvöldmatur:       2 tortilla með kjúklingi. (1 kjúklingabringa, sveppir laukur og papríka steikt saman á pönnu, ca 3 skeiðar af tacosósu sett út á. Sett á 2 tortilla kökur og rúllað upp). vatn drukkið með

Föstudagurinn 6. júní

Morgunmatur:     Herbalife shake

millimál:              Skyrdrykkur og flatkaka með létt smurosti

Hádegismatur:    1 niðursuðudós af túnfiski (í vatni), 2 msk af kotasælu, 1 tómatur og ca 10 cm gúrka. + vatn

kaffitími:             1/2 skonsa með smjöri og osti + 1 sykurskert kókómjólk ( ég var komin með hausverk og ógeðslega svöng, missti mig aðeins)

Kvöldmatur:        2/3 grilluð kjúklingabring + ca 1 dl af búnum hrísgrjónum + ferskt salat + soðið rósakál

kvöldkaffi:           2 glös af cokacola light + 2 lúkur af súkkulaðirúsínum (ég veit, ekki alveg það besta :-/ )

Laugardagur 7. júní

Morgunmatur:     1 banani

Hádegismatur:     herbalife shake

kaffitími:              2 flatkökur og vatn

kvöldmatur:        lambafille, bökuð kartafla og villisveppasósa (kallinn bauð mér út að borða á Ítalíu)

kvöldsnarl:          smá popp og coke light (fórum líka í bíó)

Sunnudagur 8. júní

man það ekki alveg þar sem ég skrifaði það ekki niður, en ég man að ég sukkaði ekkert :-)

 Mánudagur 9. júní

morgunmatur:    cheerios með léttmjólk

millimál:              apelsína

hádegismatur:     eggjakaka með grænmeti

kaffitími:             herbalife shake

kvöldmatur:        kjúklingabringa og grænmeti

Þriðjudagur 10. júní

morgunmatur:    cheerios með léttmjólk

millimál: hehe gleymdi að fá mér eitthvað

hádegismatur:  nautagúllas, hrísgrjón og gúrka

kaffitími:

kvöldmatur:

15. júní 

ég er greinilega ekki að standa mig í að skrifa niður hvað ég er að borða.

Ég er samt ekkert að sukka, er búin að vera að standa mig vel, er bara ekki nógu dugleg við að skrá það niður.