Færslur flokksins: Óflokkað

þessi gullni meðalvegur….

ég virðist eiga frekar erfitt að fara milliveginn í sambandi við matarræði og hreyfingu. Annaðhvort mæti ég í ræktina 4-6 sinnum í viku og borða ekkert nema kjúklingabringu, túnfisk og eggjahvítur+ grænmeti eða þá að ég mæti sjaldan eða ekkert í ræktina og lifi á sætabrauði, snakki, nammi og ís.
Þetta er nú kannski aðeins ýkt hjá […]

Jæja, það var vigtun í morgun. Ég verð nú að viðurkenna að ég var alls ekki ánægð. Að sumu leiti átti ég von á þesu en samt ekki að þyngjast svona mikið. Í síðustu viku var ég 73,3 kg í morgunn var ég 74,9 kg. Þannig að ég er búin að þyngjast um 1,6 kg !!!! […]

vigtun í morgun.

jæja þá er kominn þriðjudagur. Ég fór í morgun í vigtun, niðurstaðan var -300 gr, var í síðustu viku 73,6 kg en var í morgun 73,3 kg.
Ég var nú að stefna á að missa 500 gr en ég verð bara að halda í þá von að ég hafi verið að bæta á mig vöðvum […]

Helgin

jæja þá er helgin að verða búin. Mér hefur alltaf fundist þær erfiðastar, þá er maður ekki í þessari vanalegu rútínu og erfiðara að standast freistingana.
Þessi helgi var þokkaleg hjá mér. Ekki sú besta en samt ekki sú versta ;o)
Ég þarf að fara að skoða betur öll þessi matarprógrömm sem ég hef sankað að mér […]

markmiðið mitt 4 kg á 8 vikum

Ástæðan fyrir því að ég stofnaði þetta blogg var aðallega fyrir mig sjálfa. Ef ég skrifa niður hvernig ég er að standa mig þá kannski hef ég betri yfirsýn yfir átakið. Vonandi verður þetta líka hvetjandi þar sem ekki vill maður þurfa að skrifa um þegar maður er að svindla ;o) Ég ákvað það í […]

þyngdarsagan mín

jæja þá hef ég ákveðið að gera blogg um mína eilífu baráttu við þyngdina.
Ég hef alltaf verið frekar þétt í vextinum, bara mis þétt hehe. Ég hef léttust verið 60 kg og þyngst 103 kg (nema þegar ég var ólétt fór ég upp í 112 kg) by the way ég er 166 cm a hæð.
Ég […]

Fyrsta færslan

Velkominn í bloggið þitt á Blogg.is. Þetta er fyrsta færslan þín sem þú getur breytt (eða eytt). Byrjaðu að blogga!