Færslur mánaðarins: ágúst 2008

úff hvað er erfitt að byrja aftur….

að koma sér aftur í gírinn er ekkert smá erfitt, en það hefst fyrir rest.
Ég mætti í ræktina á manudagsmorguninn, lyfti eftir prógramminu og tók svo 20 mín brennslu á eftir.
í gær ætlaði ég að fara eftir vinnu en fór ekki :-/ en ég fór í morgun og tók vel á því. Mætti extra snemma […]

Komin úr sumarfríi :-)

jæja þá er sumarfríið á enda og fyrsti vinnudagurinn á morgunn.
Ég verð að viðurkenna að ég stóð mig ekki eins vel í fríinu og ég ætlaði mér og hef bætt töluverðu á mig, það gerir mig bara ennþá ákveðnari í að standa mig betur í vetur.
Ég ætla að mæta í ræktina strax í fyrramálið og […]