Færslur mánaðarins: júní 2008

síðasta viktunin hjá einkaþjálfaranum í bili….

var í morgun.
Ég var 70,2 kg, hefði reyndar verið sáttari við 69,9 hehe en ég er samt bara sátt.
Ég var líka í fitumælingu og ummálsmælingu. Ég náði fínum árangri þar, man bara ekki alveg tölurnar en set þær inn um leið og einkaþjálfarinn sendir mér þær í tölfupósti. Ég man samt að ég var 27,eitthvað […]

það var vigtun í gær……..

og ég var búin að þyngjast um 200 gr, er þá núna 70,5 kg.
Ég get nú bara ekki annað en verið sátt við þetta, því miðað við hvernig ég var að standa mig í síðustu viku er ég eigilega bara hissa að hafa ekki þyngst meira
En núna er ég komin aftur í gírinn, […]

Verð að taka mig aðeins á…

ég datt aðeins úr gírnum
Ég hef slakað aðeins of mikið á í þessari viku, fór ekki á æfingu á þriðjudag, miðvikudag og föstudag. Einnig hefur mataræðið aðeins versnað. En í dag ætla ég að herða mig aftur, vil ekki tapa öllum árganginum sem ég hef náð.
Til dæmis þá var 17. júní, þá fékk […]

vigtun í morgun, allt gengur eins og í sögu :-)

þar sem það er frídagur á morgun, þá fór ég í vigtun í morgun. Í síðustu viku var ég búin að missa 2,4 kg og í þessari viku missti ég 2,2 kg!!!!
Vá ég er ekkert smá ánægð. Þetta er eiginlega full hratt samt, maður fer að spá í hvað sé í gangi, hvort maður sé […]

ég er í góðu skapi :-)

ég er svo ánægð…..
Það var vigtun í morgun og ég léttist um 2,4 kg frá því í síðustu viku. Reyndar er ekki alveg að marka því að í síðustu viku var ég búin að þyngjast um 1,6 kg. Sú þyngdaraukning var að stórum hluta vatn sem ég náði að losa mig við. En ég léttist […]

þessi gullni meðalvegur….

ég virðist eiga frekar erfitt að fara milliveginn í sambandi við matarræði og hreyfingu. Annaðhvort mæti ég í ræktina 4-6 sinnum í viku og borða ekkert nema kjúklingabringu, túnfisk og eggjahvítur+ grænmeti eða þá að ég mæti sjaldan eða ekkert í ræktina og lifi á sætabrauði, snakki, nammi og ís.
Þetta er nú kannski aðeins ýkt hjá […]

Jæja, það var vigtun í morgun. Ég verð nú að viðurkenna að ég var alls ekki ánægð. Að sumu leiti átti ég von á þesu en samt ekki að þyngjast svona mikið. Í síðustu viku var ég 73,3 kg í morgunn var ég 74,9 kg. Þannig að ég er búin að þyngjast um 1,6 kg !!!! […]