síðasta viktunin hjá einkaþjálfaranum í bili….

var í morgun.

Ég var 70,2 kg, hefði reyndar verið sáttari við 69,9 hehe en ég er samt bara sátt.

Ég var líka í fitumælingu og ummálsmælingu. Ég náði fínum árangri þar, man bara ekki alveg tölurnar en set þær inn um leið og einkaþjálfarinn sendir mér þær í tölfupósti. Ég man samt að ég var 27,eitthvað í fituprósentu og var búin að missa slatta af centimetrum :-)

núna eru 3 vikur þar til ég fer út, hlakka ekkert smá til. Þótt að einkaþjálfarinn sé komin í sumarfrí ætla ég að halda áfram og vera komin undir 70 kg áður en ég fer út, það er mitt markmið :-)

kv. tone

4 ummæli

 1. 30. júní 2008 kl. 21.53 | Slóð

  Til hamingju með þetta. Gangi þér vel.
  Kv Lilat.

 2. 2. júlí 2008 kl. 19.36 | Slóð

  Þú stendur þig frábærlega skvís. og búin að léttast meira flott. þú verður kominn undir 70kg áður en þú veist af. Oj hvað ég væri til í að vera að fara út. Skemmtu þér bara rosalega vel og fyrir mig líka híhí.

  heyrumst seinna skvís.

 3. 3. júlí 2008 kl. 1.55 | Slóð

  ég rakst á bloggið þitt;)
  Flott að allt gengur vel hjá þér og vonandi nærðu takmarki þínu áður en þú ferð út. Hafðu það gott og skemmtu þér vel úti.
  kveðja
  dreamer (ný í bloggheimum)

 4. 16. ágúst 2008 kl. 14.54 | Slóð

  Flott hjá þér. Alveg að detta undir 70kg. :O) Gangi þér vel. :O)